óskiljanlegt...
11.8.2009 | 16:13
Hvernig gengur það einusinni upp að menn ræni skartgripaverslun með hlutum uppá 8 milljarða? Þeir komust á brott með 43 gripi, hvernig geta 43 skartgripir verið 8 milljarðar? Það er ótrúlegt, engin skartgripur er það "fallegur" að maður færi að tíma hundruðum milljóna í hann. Ef mér skjátlast ekki þá er meðalverðmæti hlutanna 186.046.511 kr, er það ekki smá geðbilun? Hvernig getur svona verslun verið að halda viðskiptum sínum í þessu ástandi sem er í þjóðfélaginu?
Maður bara spyr...Annars nokkuð vel gert og minnir smá á hollywood mynd
Átta milljarða skartgriparán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.