Þekkir Steingrímur J. ekki regluverk ESB?

„Við erum bundnir af lögum. Endanleg niðurstaða þarf annað hvort að vera í samræmi við gildandi lög eða það þarf að breyta lögunum," hefur Reuters eftir Steingrími.

Er maðurinn stórlega óhæfur? Samkvæmt lögum þá er það MJÖG skýrt (bæði íslenskum og ESB lögum) að ríkið ber EKKI ábyrgð á þessu (ekki neitt skv. ESB lögum og bara að hluta samkvæmt Íslenskum lögum)...þetta er náttúrulega bara BULL :) Ef Steingrímur vill fara að lögum þá á maðurinn að fara eftir hverju einasta lögfræðiáliti sem er bara á einn veg, ríkið ber ekki ábyrgð á Tryggingasjóði innistæðueigenda...simple
mbl.is Vonast eftir Icesave niðurstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hann er nú baraað meina að samningurinn sé lögbundinn og að hann getir ekki breytt honum nema eftir meðferð þingsins.  Hann hélt að hann gæti hnikað honum til, en nú veit hann að hann getur það ekki.

Han er að afsaka af hverju hann hefur ekki komið til móts við breytingartillögur Breta og Hollendinga.  

Við skulum bara þakka fyrir að hann hafi ekki frjálsar hendur. Það er hinsvegar rétt hjá þér að við höfum engar lagalegar skyldur til að greiða þetta nema að þessi samningur verði samþykktur. Þá skipta önnur lög engu máli. Þá höfum við fallist á nauðgunina.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.9.2009 kl. 00:10

2 Smámynd: Unknown

Það er rétt að samningurinn myndi binda okkur en hver gerir samning sem fer gegn gildandi lögum, það er algjörlega fáránlegt, afhverju eru bandaríkjamenn ekki að lenda í því sama og við? Jú það er mjög einfalt, það er hægt að kúga okkur til þess að fara gegn lögum :)

Unknown, 7.10.2009 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband